Heim
Verkefni
Þjónusta
Þarfagreining

Rafhlað

Rafhlað er fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á hleðslustöðvum og allri uppsetningu sem því fylgir. Viðfangsefnið okar hér var að endurgera gamla síðu á nýstárlegu sniði sem myndi einfalda leiðslu viðskiptavini um vefsíðuna með snyrtilegu og aðgengilegu notendaviðmóti og stílhreinni hönnun. Við erum stolt af því að hafa hjálpað Rafhlað að koma á fót sterkri viðveru á netinu sem endurspeglar vörumerki þeirra og þjónustu á réttan hátt.

$$$
5 vikur

Vefsíðugerð

Við hönnuðum glæ nýja vefsíðu sem sett var upp í Webflow og færðum vefsíðuna síðar yfir í netverslunarkerfið WooCommerce. Markmiðið var að koma upp stílhreinni og notendavænni vefsíðu með einfaldleika í fyrirrúmi.

Að lokum tengdum við vefsíðuna við greiðslugátt í kerfi WooCommerce.

Leitarvélabestun

Við framkvæmdum grunn leitarvélabestun sem snýr að réttri tæknilegri uppbyggingu á innihaldi vefsíðunnar.